Lærðu um Tails - Stýrikerfi sem hjálpar til við að vernda friðhelgi einkalífsins Tails er fullkomið stýrikerfi hannað til að nota frá USB eða DVD óháð upprunalegu stýrikerfi tölvunnar. Tails er ókeypis hugbúnaður og er byggður á Debian GNU/Linux.